Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2019 | 08:00

Hvað var í sigurpoka Long?

Eftirfarandi verkfæri voru í poka nýliðans Adams Long þegar hann sigraði á Desert Classic, móti vikunnar á PGA Tour, sökkti glæsilegu fuglapútti af 13 feta færi fyrir sigri – (Sjá með því að SMELLA HÉR:)

Adam Long og eiginkona hans Emiliy fagna sigrinum

Kylfurnar í poka Long voru eftirfarandi:

Dræver: TaylorMade M4 (8.5 °)
Skaft: Project X EvenFlow Black 75 6.0-flex

Brautartré: TaylorMade M4 (15 °)
Skaft: Project X EvenFlow Black 85 6.0-flex

Blendingur: TaylorMade M3 (19 °)
Skaft: Project X EvenFlow Black 100 6.0-flex

Járn: TayorMade P-760 (4-PW)
Sköft: Project X 6.5

Fleygjárn: TaylorMade Milled Grind (52 ° og 56 °), TaylorMade Hi-Toe (60 °)
Sköft: True Temper Dynamic Gold S400 Tour Issue

Pútter: Scotty Cameron Futura X5R

Golfbolti: Titleist Pro V1