Hvað var í sigurpoka Lowry?
Eftirfarandi kylfur og golfútbúnaður voru í poka Shane Lowry þegar hann sigraði á Opna breska 2019:
Dræver: Srixon Z 585 (skaft: Mitsubishi Diamana White 70X), 9.5°. Lengd: 45.25 þummlungar (tipped 0.75 þummlungar); sveifluþyngd (ens.: Swing Weight) : D3.
3-tré: TaylorMade M4, 15°. Skaft á 3-tré: Graphite Design Tour AD-DI 8X.
Járn (2-3, þ.e. 18 og 21°): Srixon Z U85; (4-5): Srixon Z 585; (6-PW): Srixon Z 785. Sköft: Mitsubishi Tensei CK Pro White 80 TX (2 járn), KBS Tour 130X (3-PW).
Fleygjárn: Cleveland RTX 4 (50° beygt í 51° og 58°). Sköft: Shafts: KBS Tour Wedge X.
Pútter: Odyssey EXO 2-Ball Stroke Lab.
Grip á pútter: SuperStroke Traxion PistolGT 1.0 með þriggjablaða smárum (sjá mynd):
Grip á öðrum kylfum: Golf Pride Tour Velvet 58 Round.
Bolti: Srixon Z-Star XV Pure White.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024