Max Homa og kylfusveinn hans Joe Ryder á lokahring Wells Fargo Championship
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 7. 2019 | 13:00

Hvað var í sigurpoka Max Homa?

Bandaríski kylfingurinn Max Homa vann fyrsta PGA Tour titil sinn á Wells Fargo Championship nú um helgina.

Eftirfarandi kylfur og annar golfútbúnaður voru í sigurpoka hans:

DRÆVER: Titleist TS4 (9.5°), með Mitsubishi Tensei CK Pro Orange 70 TX skafti.

BRAUTARTRÉ: Titleist TS3 (15°), með Aldila Rogue Black 80 TX skafti.

BLENDINGUR: Titleist 818H2 (19°), með Graphite Design Tour AD DI 105 X Hybrid skafti.

JÁRN: Titleist 718 MB (4-9), with KBS Tour S-Taper sköft.

FLEYGJÁRN: Titleist Vokey Design SM7 (46°), með KBS Tour S-Taper skafti; (50°, 54° og 60°), með KBS Hi-Rev 2.0 sköftum.

PÚTTER: Scotty Cameron Futura T5W prototype.

BOLTI: Titleist Pro V1.

GRIP: Golf Pride Tour Velvet Cord.

Í aðalmyndaglugga: Max Homa og kylfusveinn hans Joe Ryder á lokahring Wells Fargo Championship