Hver er kylfingurinn: Jin Young Ko?
Sl. helgi sigraði Jin Young Ko (á kóreönsku: 고진영) frá S-Kóreu á 4. risamóti ársins hjá kvenkylfingunum, þ.e. á Evían risamótinu.
En hver er hún þessi Ko?
Jin Young Ko fæddist 7. júlí 1995 í S-Kóreu og er því nýorðin 24 ára.
Við 22 ára aldurinn hafði hún þegar sigraði í 10 skipti á kóreanska LPGA, þaðan sem einhverjir af bestu kylfingum heims koma; þannig að þá þegar var vitað að þarna væri á ferðinni mikið efni – Sjá eldri grein Golf 1 um Ko með því að SMELLA HÉR:
Árið 2018 komst hún í fyrsta sinn á LPGA og þá var markmið hennar að verða nýliði ársins á LPGA, sem henni tókst! Enda var hún aðeins 2. í sögu LPGA til þess að vinna fyrsta mót sitt, sem nýliði á LPGA, en mótið sem Ko sigraði á var ISPS Handa Women’s Australian Open, 2018. Í þeim 25 mótum sem Ko spilaði á, á nýliðaári sínu á LPGA, 2018, varð hún 13 sinnum meðal efstu 10. Hún lauk 2018 keppnistímabilinu sem nr. 10 á Rolex-heimslista kvenna.
Nú í ár hefir Ko sigrað í 2 risamótum kvennagolfsins: ANA Inspiration og Evían risamótinu og er nr. 1 á Rolex-heimslista kvenna.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024