Hvernig Lowry fagnaði sigrinum
Shane Lowry er sigurvegari Opna breska 2019 og Írar réðu sér ekki fyrir gleði, eftir sigur hans í gær.
Aðalmaður þeirra, Rory McIlroy, komst ekki í gegnum niðurskurð í mótinu þrátt fyrir frábæran 2. hring upp á 65 högg og munaði aðeins 1 sárgrætilegu höggi; Rory sem ekki tók þátt í Opna írska við lítinn fögnuð landsmanna sinna til þess að geta verið sem best undirbúinn undir Opna breska – Sjá m.a. grein Golf 1 um það með því að SMELLA HÉR:
Shane Lowry hins vegar er hetja Íra – hann spilaði bæði í Opna írska (lauk keppni T-34) og Opna breska og er sigurvegari Opna breska!!! Þetta er jafnframt fyrsti sigur Lowry á risamóti í golfi!
Sjá má hér ýmis myndskeið með Shane Lowry að fagna eða fagn honum til heiðurs:
Hér má sjá Lowry á blaðamannafundi eftir mótið og úti á velli að knúsa eiginkonu sína, Wendy og dóttur Írisi – Sjá með því að SMELLA HÉR:
Hér má sjá Lowry á írskri krá að syngja og fagna SMELLIÐ HÉR:
Hér má sjá íbúa Clara Town fagna, en það er heimabær Shane Lowry á Írlandi – Sjá með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024