
Íslandsbankamótaröð unglinga (4) hefst í Mosfellsbæ í dag
Fjórða mótið á Íslandsbankamótaröð unglinga er leikið á Hlíðavelli, Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbænum. Mikill metnaður er hjá klúbbnum að gera umgjörð mótsins sem besta fyrir kylfingana þar sem þetta er í fyrsta sinn sem stigamót á vegum GSÍ er leikið á hinum nýstækkaða 18 holu velli.
Í fyrsta skipti á Íslandsbankamótaröð unglinga, verður hægt að fylgjast með skori kylfinga eftir 5 og 9 holur á www.golf.is með því að velja mótaskrá-unglingamót-Íslandsbankamótaröðin-núverandi staða-velja flokk kylfings –sækja-og smella svo á nafn viðkomandi.
Einnig fá kylfingar drykk og fleira á 10.teig í boði Rolf Johansen. Allir eru velkomnir á Hlíðavöll að fylgjast með þessum hæfileikaríku kylfingum.

Þessir hófu leik í morgun kl. 7:30 f.v.: Arnór Tumi Finnsson, GB, Gústaf Orri Bjarkason, GK og Skúli Ágúst Arnarson, GO. Mynd: golf.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024