Íslandsbankamótaröðin 2019 (4): Breki sigraði í drengjaflokki
Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Jaðarsvelli dagana 19.-21. júlí. Mótið var það fjórða á keppnistímabilinu á stigamótaröð unglinga og lauk því nú fyrr í dag.
Leikfyrirkomulagið er höggleikur, 18 holur á dag. Í flokkum 17-18 ára og 19-21 árs voru leiknar 54 holur en 36 holur í öðrum flokkum.
Alls voru 116 keppendur skráðir til leiks. Þeir komu frá 12 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir frá GKG eða 26 og GR var með 24 keppendur. Akureyringar vour fjölmennir á heimavelli með 16 keppendur og GK með 14.
GKG 26
GR 24
GA 16
GK 14
GM 12
GL 8
GSS 4
GOS 4
GS 3
NK 3
GH 1
GFB 1
Í drengjaflokki 15-16 ára sigraði Breki Gunnarsson Arndal, GKG eftir bráðabana við Starkað Sigurðarson, GA en báðir voru þeir á 3 yfir pari, 145 höggum; Breki (75 70) og Starkaður (73 72). Í 3. sæti varð heimamaðurinn Óskar Páll Valsson, GA á 6 yfir pari (71 77).
Sjá má öll úrslit í drengjaflokki 15-16 ára hér að neðan:
1 Breki Gunnarsson Arndal GKG 3 -1 F 3 75 70 145 eftir bráðabana
2 Starkaður Sigurðarson GA 10 1 F 3 73 72 145
3 Óskar Páll Valsson GA 3 6 F 6 71 77 148
T4 Finnur Gauti Vilhelmsson GR 1 3 F 8 76 74 150
T4 Tristan Snær Viðarsson GM 8 3 F 8 76 74 150
T4 Patrik Róbertsson GA 7 7 F 8 72 78 150
T7 Bjarni Þór Lúðvíksson GR 2 2 F 9 78 73 151
T7 Mikael Máni Sigurðsson GA 3 3 F 9 77 74 151
T7 Kjartan Sigurjón Kjartansson GR 1 2 F 9 78 73 151
T10 Róbert Leó Arnórsson GKG 4 0 F 10 81 71 152
T10 Björn Viktor Viktorsson GL 2 6 F 10 75 77 152
12 Ísleifur Arnórsson GR 5 2 F 12 81 73 154
13 Jóhannes Sturluson GKG 4 2 F 14 83 73 156
T14 Dagur Fannar Ólafsson GKG 2 8 F 15 78 79 157
T14 Heiðar Snær Bjarnason GOS 7 5 F 15 81 76 157
T14 Arnar Logi Andrason GK 5 9 F 15 77 80 157
17 Axel Óli Sigurjónsson GKG 4 13 F 19 77 84 161
18 Arnór Már Atlason GR 9 8 F 23 86 79 165
T19 Jón Þór Jóhannsson GKG 5 11 F 24 84 82 166
T19 Stefán Atli Hjörleifsson GK 11 16 F 24 79 87 166
21 Sindri Snær Kristófersson GKG 9 16 F 30 85 87 172
T22 Gústav Nilsson GKG 9 15 F 33 89 86 175
T22 Þorgeir Örn Bjarkason GL 11 18 F 33 86 89 175
24 Brynjar Már Kristmannsson GKG 9 15 F 35 91 86 177
25 Kristian Óskar Sveinbjörnsson GKG 10 18 F 36 89 89 178
26 Jóhann Frank Halldórsson GR 15 19 F 37 89 90 179
27 Gabriel Þór Þórðarson GL 14 18 F 45 98 89 187
28 Bjarki Brynjarsson GL 22 35 F 54 90 106 196
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024