Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 19. 2019 | 22:00

Íslandsbankamótaröðin 2019 (5): Daníel Ísak Íslandsmeistari í fl. 19-21 árs pilta!

Daníel Ísak Steinarsson úr Keili (GK) sigraði á Íslandsmóti unglinga í flokki 19-21 árs.

Hann sigraði með sjö högga mun en keppt var á Leirdalsvelli hjá GKG.

Í 2. sæti varð Sverrir Haraldsson, GM og í 3. sæti Lárus Garðar Long, GV.

Alls tóku 18 keppendur þátt í þessum flokki.

Sjá má heildarúrslitin í flokki 19-21 árs pilta á Íslandsmótinu í höggleik hér að neðan:

1 Daníel Ísak Steinarsson GK 0 -2 F 1 75 70 69 214
2 Sverrir Haraldsson GM 1 6 F 8 73 71 77 221
3 Lárus Garðar Long GV 3 5 F 18 76 79 76 231
4 Hilmar Snær Örvarsson GKG 5 13 F 20 73 76 84 233
5 Róbert Smári Jónsson GS 6 2 F 22 81 81 73 235
6 Aron Atli Bergmann Valtýsson GK 8 8 F 25 79 80 79 238
7 Sigurður Már Þórhallsson GR 5 6 F 27 80 83 77 240
8 Páll Birkir Reynisson GR 6 4 F 29 76 91 75 242
T9 Helgi Snær Björgvinsson GK 6 2 F 30 84 86 73 243
T9 Birkir Orri Viðarsson GS 8 11 F 30 79 82 82 243
11 Haukur Ingi Júlíusson GS 10 9 F 31 79 85 80 244
12 Ingi Rúnar Birgisson GKG 8 4 F 33 89 82 75 246
13 Dagur Þórhallsson GKG 11 9 F 34 83 84 80 247
T14 Atli Már Grétarsson GK 7 7 F 35 85 85 78 248
T14 Ragnar Áki Ragnarsson GKG 6 9 F 35 80 88 80 248
16 Nökkvi Snær Óðinsson GV 9 11 F 44 90 85 82 257
17 Stefán Ingvarsson GK 9 7 F 45 91 89 78 258
18 Bjarki Steinn l. Jónatansson GK 13 13 F 54 90 93 84 267