Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2019 | 21:30

Íslandsbankamótaröðin 2019 (4): Perla Sól sigraði í fl. 14 ára og yngri stelpna

Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Jaðarsvelli dagana 19.-21. júlí. Mótið var það fjórða á keppnistímabilinu á stigamótaröð unglinga og lauk því nú fyrr í dag.

Leikfyrirkomulagið er höggleikur, 18 holur á dag. Í flokkum 17-18 ára og 19-21 árs voru leiknar 54 holur en 36 holur í öðrum flokkum.

Alls voru 116 keppendur skráðir til leiks. Þeir komu frá 12 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir frá GKG eða 26 og GR var með 24 keppendur. Akureyringar vour fjölmennir á heimavelli með 16 keppendur og GK með 14.

GKG 26
GR 24
GA 16
GK 14
GM 12
GL 8
GSS 4
GOS 4
GS 3
NK 3
GH 1
GFB 1

Í stelpuflokki 14 ára og yngri sigraði Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR á 7 yfir pari, 149 höggum (76 73).  Í 2. sæti varð Fjóla Margrét Viðarsdóttir úr GS, á 28 yfir pari, 170 höggum (84 86). Í 3. sæti varð síðan Sara Kristinsdóttir GM, á samtals 30 yfir pari, 172 höggum (89 83).

Sjá má öll úrslit í stelpuflokki 14 ára og yngri hér að neðan:

1 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR 4 2 F 7 76 73 149
2 Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS 16 15 F 28 84 86 170
3 Sara Kristinsdóttir GM 18 12 F 30 89 83 172
4 Pamela Ósk Hjaltadóttir GR 18 15 F 33 89 86 175
5 Karen Lind Stefánsdóttir GKG 17 19 F 37 89 90 179
6 Helga Signý Pálsdóttir GR 14 20 F 39 90 91 181
7 Birna Rut Snorradóttir GA 21 16 F 40 95 87 182
8 Berglind Erla Baldursdóttir GM 20 16 F 42 97 87 184
9 Ester Amíra Ægisdóttir GK 19 24 F 50 97 95 192
10 Anna Karen Hjartardóttir GSS 12 25 F 53 99 96 195
11 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir GKG 28 31 F 54 94 102 196
12 Kara Líf Antonsdóttir GA 19 22 F 56 105 93 198
13 Auður Bergrún Snorradóttir GA 21 32 F 62 101 103 204
14 Heiða Rakel Rafnsdóttir GM 29 28 F 66 109 99 208
T15 Eva Kristinsdóttir GM 26 39 F 73 105 110 215
T15 Marta Þyrí Sigurðardóttir GA 26 41 F 73 103 112 215
17 Katrín Embla Hlynsdóttir GOS 28 29 F 75 117 100 217
18 Una Karen Guðmundsdóttir GSS 31 42 F 77 106 113 219
19 María Rut Gunnlaugsdóttir GM 28 47 F 81 105 118 223
20 Ebba Guðríður Ægisdóttir GK 29 36 F 83 118 107 225
21 Lilja Grétarsdóttir GR 28 46 F 89 114 117 231