Íslandsmótið 2024: Böðvar Bragi og Ragnhildur efst í hálfleik
Nýkrýndur klúbbmeistari GR, Böðvar Bragi Pálsson hefir naumt forskot á þá Sigurð Arnar Garðarson og Aron Snæ Júlíusson,
Böðvar Bragi hefir spilað á samtals 10 undir pari, 132 höggum (68 64) og á 1 högg á þá sem næstir koma.
Skor hans í dag á 2. keppnisdegi Íslandsmótsins, 64 högg, er jafnframt nýtt vallarmet í Leirunni. Glæsilegur!!!
Hjá konunum leiðir Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, setti nýtt vallarmet af kvennateigum þegar hún spilaði á 67 glæsihöggum í dag.
Samtals hefir Ragnhildur spilað á 1 undir pari, 141 höggi (74 67).
Huldar Clara Gestsdóttir, GKG og Eva Kristinsdóttir koma næstar 2 höggum á eftir Ragnhildi á samtals 1 yfir pari, hvor Hulda Clara (72 71) og Eva (69 74).
Sjá má stöðuna á Íslandsmótinu eftir 2. keppnisdag með því að SMELLA HÉR:
Í aðalmyndaglugga: Forystumenn 2. keppnisdags á Íslandsmótinu í höggleik 2024 Ragnhildur Kristinsdóttir og Böðvar Bragi Pálsson, þegar þau tvö urðu klúbbmeistarar GR árið 2020.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024