Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2012 | 08:00

Íslandsmótið í höggleik: Anser og Serene frá PING kynnt

Í dag verður áhorfendum á  Íslandsmótinu í höggleik boðið að prófa Anser  og Serene tré og járn frá PING. Serene er kvenlínan frá PING.

Það er Íslensk/Ameríska sem stendur fyrir kynningunni milli kl. 10-14 á Strandarvelli.

Þeim, sem leið sína leggja á mótið, verður boðið að kynna sér kylfurnar, sem fara í sölu hérlendis í ágúst (Anser) og september (Serene).

Frítt er á mótið.

Sjá má myndskeið með kynningunni á Serene PING kylfunum með því að SMELLA HÉR:

Sjá má myndskeið með kynningunni á Anser PING tré kylfunum með því að SMELLA HÉR: