Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2012 | 09:23

Íslandsmótið í höggleik – Myndasería frá 2. degi

Eftir æsispennandi 2. dag Íslandsmótsins í höggleik eru það Sigmundur Einar Másson, GKG sem leiðir í karlaflokki. Í kvennaflokki deila hin unga 17 ára Anna Sólveig Snorradóttir, GK og Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL forystunni. Það stefnir í æsispennandi helgi og um að gera að keyra til Hellu og fylgjast með!

Hér má sjá myndaseríu frá 2. degi Íslandsmótsins í höggleik SMELLIÐ HÉR: