Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2012 | 19:30

Íslandsmót unglinga í holukeppni: Guðrún Brá Björgvinsdóttir efst þeirra 14 sem komust áfram í stúlknaflokki

Íslandsmót unglinga í holukeppni hófst í dag á Þorlákshafnarvelli.

Keppt er í 3 aldursflokkum hjá bæði kynum. 16 efstu í hverjum flokki komast áfram.

Í stúlknaflokki er Guðrún Brá Björgvinsdóttir efst …. og jafnframt á besta skori dagsins 1 undir pari, 70 höggum.

Hér er listi þeirra 14, sem komust áfram í stúlknaflokki 17-18 ára og í dag:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 1 F 35 35 70 -1 70 70 -1
2 Anna Sólveig Snorradóttir GK 4 F 37 36 73 2 73 73 2
3 Guðrún Pétursdóttir GR 5 F 40 37 77 6 77 77 6
4 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 8 F 44 37 81 10 81 81 10
5 Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK 9 F 41 40 81 10 81 81 10
6 Saga Ísafold Arnarsdóttir GK 8 F 43 40 83 12 83 83 12
7 Bryndís María Ragnarsdóttir GK 11 F 39 45 84 13 84 84 13
8 Jónína Björg Guðmundsdóttir GHD 16 F 45 41 86 15 86 86 15
9 Halla Björk Ragnarsdóttir GR 7 F 45 41 86 15 86 86 15
10 Helga Kristín Gunnlaugsdóttir NK 12 F 46 45 91 20 91 91 20
11 Hildur Rún Guðjónsdóttir GK 12 F 49 43 92 21 92 92 21
12 Andrea Jónsdóttir GKG 13 F 47 50 97 26 97 97 26
13 Helena Kristín Brynjólfsdóttir GKG 17 F 50 49 99 28 99 99 28
14 Eydís Ýr JónsdóttirForföll GR 0