Justin Thomas baðst afsökunar
Bandaríski kylfingurinn, Justin Thomas, baðst í dag afsökunar í viðtali á Golf Channel vegna óviðurkvæmilegs orðs um homma, sem hann lét falla á Sentry TOC.
„Það er bara ekki hægt að afsaka þetta. Ég er fullorðinn. Það er nákvæmlega engin ástæða fyrir mig að segja neitt slíkt. Þetta er hræðilegt. Þetta er mjög vandræðalegt fyrir mig. Það er ekki sá sem ég er. Þetta er ekki sú manneskja sem ég er. En því miður sagði ég þetta; ég verð að gangast við því og ég biðst afsökunar.“
„Eins og ég sagði, er þetta óafsakanlegt. Mig skortir orð. Þetta er slæmt. Það er engin önnur leið til að orða það. Ég verð að gera betur. Ég þarf að verða betri. Þetta er lærdómsríkt. Ég bið allt og alla sem ég móðgaði innilega afsökunar. Ég móðgaði, en ég skal verða betri vegna þess. “
Kevin Dotson og John Sinnott hjá CNN bentu á að Thomas hefði viðhaft móðgandi ummælin eftir að hann missti af par pútti.
„Eins og hann sagði eftir hring sinn erum við sammála um að ummæli Justin hafi verið óviðunandi,“ sagði PGA Tour í yfirlýsing, sendri Golf Digest.
Justin Thomas er í topp baráttunni á Sentry – fyrsta móti ársins á PGA Tour.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024