KFT: Tom Lewis sigraði
Það var enski kylfingurinn Tom Lewis, sem stóð uppi sem sigurvegari á lokamóti Korn Ferry Tour (hér skammst.: KFT), Korn Ferry Tour Championship, sem er eitt af 3 mótum í lokamótaröð þessarar næstbestu mótaraðar í karlagolfinu í Bandaríkjunum.
Þannig tókst honumað tryggja sér kortið sitt á PGA Tour, en heldur jafnframt spilarétti sínum á Evrópumótaröðinni.
Sigurskor Lewis var 23 undir pari og átti hann heil 5 högg á þann sem varð í 2. sæti, Fábian Gomez frá Argentínu, sem einnig tryggði sér kortið sitt á PGA Tour.
Eftirfarandi 25 kylfingum tókst að tryggja sér kortin sín á PGA Tour gegnum Korn Ferry Tour Finals, en þeir eru í stafrófsröð:
Chris Baker
Joseph Bramlett
Bronson Burgoon
Cameron Davis
Tyler Duncan
Doug Ghim
Fabian Gomez
Brandon Hagy
David Hearn
Kramer Hickok
Tom Hoge
Beau Hossler
Viktor Hovland
Anirban Lahiri
Hank Lebioda
Tom Lewis
Grayson Murray
Matthew NeSmith
Rob Oppenheim
Cameron Percy
Robert Streb
Ben Taylor
Brendon Todd
D.J. Trahan
Ricky Werenski
Nokkrum þekktum kylfingum tókst hins vegar ekki að tryggja sér verurétt á PGA Tour í gegnum KFT Finals en það eru m.a.: Peter Uihlein, Ben Crane, Billy Hurley III, Harris English, Stewart Cink, Jose de Jesus Rodriguez, Hunter Mahan, Jamie Lovemark, Morgan Hoffmann, Freddie Jacobson og Johnson Wagner.
Golf 1 hefir á undanförnum árum kynnt til sögunnar þá 50 „nýju stráka“, sem hljóta þátttökurétt á PGA Tour bæði þá 25, sem eru efstir eftir að reglulegu tímabili lýkur og hljóta þannig þátttökurétt og þá sem komast á PGA Tour gegnum KFT Finals.
Verður þessu fram haldið hér á Golf 1 næstu mánuðum.
Þeir 25 sem voru efstir á stigalista KFT eru eftirfarandi (stig þeirra má sjá eftir nafni þeirra):
1. Xinjun Zhang, 1,962
2. Robby Shelton, 1,788
3. Scottie Scheffler, 1,667
4. Kristoffer Ventura, 1,359
5. Harry Higgs, 1,314
6. Lanto Griffin, 1,228
7. Bo Hoag, 1,207
8. Nelson Ledesma, 1,194
9. Mark Hubbard, 1,121
10. Rhein Gibson, 1,111
11. Henrik Norlander, 1,107
12. Zac Blair, 1,099
13. Ryan Brehm, 1,097
14. Mark Anderson, 969
15. Chase Seiffert, 938
16. Sebastian Cappelen, 905
17. Michael Gligic, 886
18. Rafael Campos, 869
19. Scott Harrington, 850
20. Vince Covello, 814
21. Michael Gellerman, 797
22. Tyler McCumber, 791
23. Maverick McNealy, 787
24. Tim Wilkinson, 775
25. Vincent Whaley, 761
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024