Kylfingar 19. aldar: nr. 25 – Frederick Guthrie Tait
Frederick Guthrie Tait fæddist 11. janúar 1870 í Edinborg og var sonur virts eðlisfræðings og áhugamanns í golfi Peter Guthrie Tait. Frederick hlaut menntun sína í Edinburgh Academy og Sedbergh School. Hann fór í Royal Military Academy í Sandhurst , þ.e. komst inn í 2. tilraun. Honum er þökkuð kynning á golfi þar. Tait var í 2. framvarðarsveit Leinster regiment (109 foot) og síðan í 2. framvarðasveit Black Watch.
Frederick byrjaði að spila golf aðeins 5 eða 7 ára gamall og mátti spila á St. Andrews, sem var heimavöllur hans um stutta en góða ævi. Hann var einstaklega kraftmikill og högglangur kylfingur. Á Royal and Ancient Golf Club á St. Andrews, 11. janúar 1893 (23 ára afmælisdag sinn) slo hann boltann 250 yarda og síðan rúllaði hann eftir frosinni jörðinni allt að 341 yarda frá teig. Þar með afsannaði hann útreikninga föður síns að 190 yardar væru hámarkslengd sem bolti gæti flogið. Guthrie Tait sigraði The Amateur Championship tvisvar (1896 og 1898) og varð í 3. sæti á Opna breska tvisvar (1896 and 1897) og var besti áhugamaðurinn á móti 6 sinnum.
Frederick Guthrie Tait dó í bardaga 7. febrúar 1900 í Koodoosberg í seinna Búrastríðinu. Út hefir komið bók með golfdagbókarfærslum Tait, en bókin nefnist: The Frederick Guthrie Tait Golf diaries.
Heimild: Wikipedia
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024