Lee So-young sigraði í golfi á Olympíuleikum ungmenna
Olympíuleikar ungmenna fara fram í Nanjing í Kína um þessar mundir. Sjá link inn á úrslit á Ólympíuleika ungmenna með því að SMELLA HÉR:
Framtíðin virðist björt hjá Suður-Kóreu hvað varðar kvennagolfið á Olympíuleikunum en sigurvegari á Ólympíuleikum ungmenna var einmitt Lee So-young, frá Suður-Kóreu sem sigraði í dag í Zhongshan International Golf Club.
Sigurinn var So-young eftir glæsilegan lokahring hennar upp á 65 högg.
So-young mun einnig spila á Asíuleikunum, í Incheon, í Seúl í næsta mánuði.
„Þegar ég var lítil dreymdi mig alltaf um að fá að taka þátt í Asíuleikunum, en ekki Ólympíuleikunum. Í næsta mánuði spila ég í Asíuleikunum, þannig að draumur minn rætist,“ sagði Lee So-young ánægð, en þetta er nafn í golfinu, sem við eigum eflaust eftir að heyra meira um í framtíðinni og ekki ólíklegt að hún verði eftir frammistöðu sína í dag í Ólympíuliðinu eftir 2 ár í Brasilíu!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024