LEK: Ágústa Dúa Jónsdóttir, Guðrún Garðars, Jens Guðfinnur Jensson, Sæmundur Pálsson og Páll Bjarnason sigruðu á 6. viðmiðunar- mótinu á Þorláksvelli 26. maí s.l.
Síðastliðinn laugardag, 26. maí 2012 fór fram 6. viðmiðunarmót LEK á Þorláksvelli, í Þorlákshöfn. Þátttakendur voru 91 og luku 85 keppni. Margir bættu stöðu sína á stigalistanum með góðum árangri í mótinu, sérstaklega Páll Bjarnason í flokki 70+, sem var að taka þátt í sínu 4. móti og hlaut 330 stig, þar sem hann var bæði með besta skor og vann punktakeppnina í sínum flokki á Þorláksvelli. Páll er kominn í 5. sæti stigalistans í fl. 70+.
Sjá má stigalistann í heild HÉR:
Næstu viðmiðunarmót LEK verða 2. og 3. júní n.k.; það fyrra á Hvaleyrinni í Hafnarfirði og það síðara á Selsvelli að Flúðum.
Helstu úrslit á Þorlásvelli urðu eftirfarandi:
Konur 50+
1. Ágústa Dúa Jónsdóttir 33 punktar
2. Halla Sigurgeirsdóttir 32 punktar
3. Björg Þórarinsdóttir 32 punktar
Besta skor án forgjafar: Guðrún Garðars 83 högg
Karlar 55+
1. Jens Guðfinnur Jensson 39 punktar
2. Bragi Jónsson 37 punktar
3. Sæmundur Pálsson 37 punktar
4. Jón Alfreðsson 37 punktar
Besta skor án forgjafar: Sæmundur Pálsson 72 högg
Karlar 70+
1. Páll Bjarnason 33 punktar
2. Hans Jakob Kristinsson 31 punktur
3. Jens Karlsson 31 punktur
Besta skor án forgjafar: Páll Bjarnason 84 högg
Nándarverðlaun:
Á 2. holu: Guðjón Sveinsson var 1,94 m frá holu.
Á 12. holu: Hans Jakob Kristinsson var 0,99 m frá holu.
Heimild: www.lek.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024