LET: Stacey Keating í 1. sæti á Lacoste mótinu eftir 1. dag – var á 62 glæsihöggum!!!
Það er ástralska stúlkan Stacey Keating, sem tekið hefir forystuna á Lacoste Ladies Open de France, sem hófst á golfvelli Chantaco Golf Club í Saint-Jean-de-Luz, í Aquitaine, í Frakklandi. Keating skilaði sér í hús á 8 undir pari, 62 glæsihöggum. Hún fékk 9 fugla og 1 skolla á par-70 golfvellinum.
Í 2. sæti eru heimakonurnar Virginie Lagoutte-Clement og Sophie Giquel-Bettan, Lydía Hall frá Wales og spænski stórkylfingurinn Azahara Muñoz. Þær spiluðu á 4 undir pari, 66 höggum.
Lorena Ochoa, sem er ekki í neinu spilaformi vegna langrar fjarveru frá keppnisgolfi var á 1 undir pari, 69 höggum í dag. Þessi mexíkanska fyrrum nr. 1 í heimi kvennagolfsins deilir 17. sæti ásamt nokkrum öðrum, sem er frábær árangur!!! Það verður spennandi að fylgjast með henni um helgina.
Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024