Lexi og Sophie berjast um sigurinn í Dubai í dag
Hin 16 ára Lexi Thompson komst í forystu á Omega Dubai Ladies Masters í gær þegar hún setti niður fugl á 18. holu Majlis golfvallarins í Emirates Golf Club. Eftir hringinn góða sagði hún:
„Ég var að slá vel. Ég skildi eftir nokkur pútt, en vitið þið, það er fullt að stelpum sem eiga sjéns á að stela sigrinum, þannig að þetta verður frábær dagur (í dag).“ „Auðvitað er ég svolítið taugaóstyrk […] hver væri það ekki? En vonandi, held ég einbeitingunnni, spila eina holu í einu og sigra. Ef mér tækist það myndi það vera svalt.“
Sophie Gustafsson, sem er í 2. sæti, höggi á eftir hafði eftirfarandi að segja:
„Augljóslega verður erfitt að sigra Alexis, en ef ég get haldið áfram að spila vel, þá á ég góða möguleika.“ Og sænska sleggjan hélt áfram: „Ég hugsa að við séum aðeins líkar hvað kraftinn áhrærir. Ég var hvergi nálægt því að vera svona nákvæm eins og hún þegar ég var 16.“
Ef Lexi tekst að sigra í dag verður hún næstyngsti sigurvegari í sögu LET.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024