Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 11. 2012 | 18:25
Lið Breta & Íra vann Curtis Cup
Lið Breta & Íra sigraði í liðakeppni áhugakvenkylfinga, Curtis Cup nú um helgina með 10 1/2 vinningi gegn 9 1/2 vinningi bandaríska liðsins.
Í fyrsta sinn í sögu golfíþróttarinnar eru því allir helstu titlar í aðalliðakeppnum atvinnumanna og áhugamanna í golfíþróttinni í höndum Bretlands & Írlands eða Evrópu. Ekki einn bikar í Bandaríkjunum!!!
Sigur bresku&írsku stúlknanna í Curtis Cup var sérlega glæsilegur því þær þurftu að vinna 5 af 8 í tvímenningsleikjunum á sunnudaginn. Það var Stephanie Meadow sem færði liði Breta&Íra úrslitastigið í lokin með því að hafa betur gegn bandarísku stúlkunni Amy Anderson.
Í Evrópu eru því bikarar Curtis og Walker Cup auk Ryder bikarsins og Solheim bikarsins.
Erum við í Evrópu góð í golfi eða hvað?
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024