LIV: Graeme McDowell féll á lyfjaprófi
Fyrrum sigurvegari Opna bandaríska, Graeme Mc Dowell féll á lyfjaprófi, en hann var valinn sem hluti slembiúrtaks, þar sem verið var að kanna lyfjanotkun leikmanna LIV mótaraðarinnar.
McDowell hafði notað nefúða, fyrir LIV mót í Nashville, þar sem hann var með stíflað nef og gat ekki sofið.
Nefúðinn innihélt R-methamphetamine (levo-methamphetamine), sem er á bannlista.
Í kjölfarið svipti LIV McDowell verðlaunafé hans og liðsfélaga hans í liðahluta mótsins í Nashville upp á $128.000, eins fékk McDowell sekt upp á $125.000,- og fær ekki að spila á næsta móti LIV, þ.e. LIV Greenbrier.
McDowell hefði getað sótt um undanþágu fyrir lyfjanotkuninni, en sagðist ekki hafa leitt hugann neitt sérstaklega að því, þar sem Vicks nefúðinn, sem hann notaði, hefði verið lausasölulyf.
McDowell hefir á félagsmiðlum sagst sætta sig við ákvörðun LIV og hlakki til að mæta aftur til leiks á mót LIV í Chicago.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024