LPGA: A Lim Kim sigraði á Opna bandaríska kvenrisamótinu
Fimmta, elsta og síðasta risamót þessa árs fór fram í Champions golfklúbbnum, í Houston, Texas dagana 10.-14. desember 2020.
Spilað var á tveimur völlum klúbbsins: Cypress Creek vellinum og Jackrabbit vellinum.
Sigurvegarinn var A Lim Kim frá S-Kóreu, sem var að taka þátt á Opna bandaríska í fyrsta sinn.
Sigurskorið var 3 undir pari, 281 högg (68 – 74 – 72 – 67).
A Lim Kim er frekar óþekkt stærð hér á Vesturlöndum; en hún er fædd 4. október 1995 og því tiltölulega nýorðin 25 ára.
Öðru sætinu skiptu þær Jin Young Ko, landa Kim og hin bandaríska Amy Olsen með sér, en þær léku báðar á samtals 2 undir pari, hvor.
Í 4. sæti varð síðan Hinako Shibuno á samtals 1 undir pari.
Þessar fjórar Kim, Ko, Olsen og Shibuno voru þær einu sem voru á heildarskori undir pari.
Sjá má lokastöðuna á Opna bandaríska kvenrisamótinu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024