LPGA: Engin valin „nýliði ársins“ á þessu Covid ári 2020!
Nú í ár, 2020, var engin valin nýliði ársins á LPGA.
Ástæðan er að Covid setti strik í reikninginn varðandi allt mótahald.
Þessi heiðursverðlaun „nýliði ársins“ hafa verið veitt óslitið frá áriu 1962 …. og þar til nú.
Opinbert heiti titilsins í dag er „Louise Suggs Rolex Rookie of the Year.“
Mjög stór nöfn eru á listanum yfir þær, sem hlotið hafa heiðurinn á undanförnum árum og 10 af þessum kylfingum (sjá hér neðar) hafa síðar hlotið inngöngu í frægðarhöll kylfinga.
Hér fer listi yfir „nýliða ársins“ á LPGA á undanförnum árum:
2020 — ekki veitt
2019 — Jeongeun Lee6
2018 — Jin Young Ko
2017 — Sung Hyun Park
2016 — In Gee Chun
2015 — Sei Young Kim
2014 — Lydia Ko
2013 — Moriya Jutanugarn
2012 — So Yeon Ryu
2011 — Hee Kyung Seo
2010 — Azahara Munoz
2009 — Jiyai Shin
2008 — Yani Tseng
2007 — Angela Park
2006 — Seon-Hwa Lee
2005 — Paula Creamer
2004 — Shi-Hyun Ahn
2003 — Lorena Ochoa
2002 — Beth Bauer
2001 — Hee-Won Han
2000 — Dorothy Delasin
1999 — Mi Hyun Kim
1998 — Se Ri Pak
1997 — Lisa Hackney
1996 — Karrie Webb
1995 — Pat Hurst
1994 — Annika Sorenstam
1993 — Suzanne Strudwick
1992 — Helen Alfredsson
1991 — Brandie Burton
1990 — Hiromi Kobayashi
1989 — Pamela Wright
1988 — Liselotte Neumann
1987 — Tammie Green
1986 — Jody Rosenthal (Anschutz)
1985 — Penny Hammel
1984 — Juli Inkster
1983 — Stephanie Farwig
1982 — Patti Rizzo
1981 — Patty Sheehan
1980 — Myra Van Hoose (Blackwelder)
1979 — Beth Daniel
1978 — Nancy Lopez
1977 — Debbie Massey
1976 — Bonnie Lauer
1975 — Amy Alcott
1974 — Jan Stephenson
1973 — Laura Baugh
1972 — Jocelyne Bourassa
1971 — Sally Little
1970 — JoAnne Carner
1969 — Jane Blalock
1968 — Sandra Post
1967 — Sharron Moran
1966 — Jan Ferraris
1965 — Margie Masters
1964 — Susie Maxwell (Berning)
1963 — Clifford Ann Creed
1962 — Mary Mills
Þær sem hlotið hafa inngöngu í frægðarhöll kylfinga eru:
Joanne Carner
Jan Stephenson
Amy Alcott
Nancy Lopez
Beth Daniel
Patty Sheehan
Juli Inkster
Annika Sorenstam
Karrie Webb
Se Ri Pak
Aðalmyndagluggi: Jin Young Ko – nýliði ársins 2018.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024