Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 7. 2015 | 15:00

LPGA: Jenny Shin leiðir í hálfleik á Toto Japan Classic

Það er Jenny Shin frá sem leiðir eftir 2. hring á Toto Japan Classic.

Reyndar eru 3 frá Suður-Kóreu sem eru í efstu sætum, því í 2. sæti er Ha Neul Kim og í 3. sæti Sun-Ju Ahn.

Shin er búin að spila á samtals 13 undir pari (66 65)

Kim er 1 höggi á eftir og 3 deila 3. sætinu á samtals 11 undir pari,Ahn, Angela Sanford frá Bandaríkjunum og Pornanong Phattlum frá Thaílandi.

Sjá má stöðuna á Toto Japan Classic með því að SMELLA HÉR: