Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 9. 2012 | 09:00
LPGA: Michelle Wie og tvær aðrar efstar eftir 1. dag Lorena Ochoa Invitational
Það eru þær Michelle Wie, Candie Kung og Angela Stanford sem leiða eftir 1. hring Lorenu Ochoa Invitational, sem hófst í Guadalajara í Mexikó í gær.
Allar léku þær á 6 undir pari, 66 höggum, hver. Michelle var sú eina sem spilaði skollafrítt þ.e. fékk 6 fugla og 12 pör meðan hinar tvær fengu 7 fugla 11 pör og 1 skolla.
Aðeins 1 höggi á eftir þ.e. á 67 höggum er hópur 5 frábærra kylfingar: Cristie Kerr, heimsins nr. 2 Stacy Lewis, Karine Icher frá Frakklandi og So Yeon Ryo og Inbee Park frá Suður-Kóreu. Þær deila 4. sæti mótsins.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Lorena Ochoa Invitational SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024