LPGA: Wegmans risamótið hefst á morgun
Keppni í 2. risamóti ársins á dagskrá LPGA hefst á morgun í Locust Hill Country Club rétt fyrir utan Rochester, í New York.
Þar munu nokkrir af sterkustu kvenkylfingum heims mætast í keppni, þ.á.m. nr. 1 á heimslistanum Yani Tseng, nr. 5 á heimslistanum, norska frænka okkar Suzann Pettersen, frænka Tiger, Cheyenne Woods og nýliðinn ungi og frábæri á þessu keppnistímabili, sem þegar er komin í 21. sæti heimslistans, Lexi Thompson.
Þær munu keppa um $ 2,5 milljónir enda Wegmans eitt það móta á keppnisdagskránni, þar sem verðlaunfé er hvað hæst í kvennagolfinu.
Lexi Thompson birti myndina, sem fylgir fréttinni af sér og sagði við það tækifæri: „Going to pro-am party for the Wegmans LPGA Championship!!:)“
M.ö.o. þarna er hún á leið í partý, sem haldið er fyrir Pro-Am hluta mótsins, sem fram fer í dag.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024