Luke Donald hrósar Rory fyrir peningatitlana tvo
Luke Donald finnst ekki að afrek hans um að verða sá fyrsti til að vera í 1. sæti peningalistanna beggja vegna Atlantsála, þ.e. á Evrópumótaröðinni og PGA Tour komist í hálfkvisti við það sem Rory McIlroy hefir afrekað í ár.
„Fyrir 12 mánuðum kom ég hingað (til Dubai) og var að reyna að verða á toppi peningalista Evrópumótaraðarinnar með Rory á hælunum og með miklu meiri spennu í kringum atburðinn,“ sagði Luke Donald eftir að hann kom til Dubai í gær. „En nú í ár er Rory þegar búinn að tryggja sér titilinn.“
„Það sem Rory hefir gert í ár fær það sem ég gerði í fyrra til þess að sýnast býsna hversdagslegt.“
Donald kom til Dubai í gær eftir sigur sinn á Dunlop Phoenix Open í Japan, sem jafnframt var fyrsti sigur hans í Japan. Þetta er 3. sigur Donald í ár, en hann skipti þessu jafnt vann á PGA Tour og Evrópumótaröðinni líka.
Ólíkt því þegar hann kom til Dubai 2011 á Luke Donald engan möguleika á að ná 1. sætinu á peningalista Evrópumótaraðarinnar vegna þess að Rory gulltryggði sér titilinn með 3. sæti á Singapore Open fyrr í mánuðnum.
„Þetta er áhrifamikið og Rory hefir átt áhrifamesta ár allra það er ekki nokkur spurning,“ sagði Donald. „Hann vann 2. risamót sitt og (hefir) verið svo stöðugur að hann á svo sannarlega titilana skilið.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024