Martin Kaymer fór holu í höggi í fyrsta sinn… en vildi ekki láta taka mynd af sér með verðlaunagripnum!
Martin Kaymer fór s.s. fréttst hefir holu í höggi í gær á Dubai Desert Classic mótinu. Hann sló draumahöggið, á 7. holu par-3, á 2. hring í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Martin Kaymer fer holu í höggi.
Fyrir afrekið hlaut hann Omega Seamaster úr sem kostar £12,500 (u.þ.b. 2.5 milljónir íslenskar krónur).
Styrktaraðili Kaymer er hins vegar Rolex og því neitaði hann að láta taka mynd af sér með verðlaunagripnum.
Nokkuð svipað henti Skotann Stephen Gallacher á 1. hring mótsins þegar hann fékk ás á 15. holu. Fyrir það hlaut hann rennilegann Mercedes S-Class, sem hann keyrir væntanlega aldrei því hann er á styrktarsamningi hjá Audi.
Í gær sagði hann: „Ég er ekki viss hvað ég kem til með að gera við bílinn – ég er ekki viss að þeir láti mig hafa peninga andvirði hans.“
Heimild: www.dailyrecord.co.uk
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024