Masters verðlaunagripurinn
Verðlaunagripur Masters risamótsins, sem er af klúbbhúsi Augusta National var fyrst veittur í verðlaun árið 1961.
Spennandi að vita hver lyftir honum í kvöld, verður það Tiger, Francesco Molinari eða Tony Finau... eða einhver allt annar, sem skýst upp skortöfluna á síðustu metrunum?
Verðlaunagripur Masters, á ensku nefndur The Masters Trophy er geymdur í klúbbhúsi Augusta. Nafn sigurvegara hvers Masters móts er grafið í hann. Upprunalegi verðlaunagripurinn er búinn til úr 900 stökum silfurhlutum. Gripurinn var búinn til í Englandi og er á stalli.
Árið 1993 var ákveðið að sigurvegarar myndu hljóta eftirlíkingu úr sterling silfri.
Sigurvegari Masters fær eftirlíkingu verðlaunagripsins til eignar. Eins hlýtur sigurvegari gullmedalíu og fær að klæðast „Græna Jakkanum“ eftirsótta.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024