Matt Kuchar kominn í 5. sæti heimslistans
Matt Kuchar var í 16. sæti í síðustu viku á heimslistanum og það hæsta sem hann hafði komist á heimslistanum var 6. sætið. Í dag er hann 5. besti kylfingur heims, eftir að hafa sigrað eitt stærsta mót ársins The Players.
Luke Donald tókst þrátt fyrir frábæran endasprett á the Players ekki að endurheimta 1. sæti heimslistans, þar trónir Rory McIlroy enn, en bilið milli þeirra Donald hefir snarminnkað.
Af 10 bestu kylfingum heims eru nú 6 Bandaríkjamenn: Bubba Watson (4); Matt Kuchar (5); Hunter Mahan (6); Tiger Woods (7); Steve Stricker (8) og Phil Mickelson (10).
Toppþrennan er enn evrópsk: Rory McIlroy (1); Luke Donald (2) og Lee Westwood (3) og síðan er Martin Kaymer í 9 . sæti.
Portúgalinn Ricardo Santos fer hraðbyri upp heimslistann eftir sigur á Madeira Islands Open. Santos var í 306. sæti en er í þessari viku í 192. sæti; fer upp um 114 sæti.
Til þess að sjá heimslistann í heild smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024