Mesta eftirsjá stórkylfinga (16. grein af 20): Ernie Els
Ernie Els hefir sigrað í 64 mótum á heimsvísu, þ.á.m. í 3 risamótum: tvívegis í Opna bandaríska og einu sinni í Opna breska. Það getur ekki verið að Ernie Els sjái eftir nokkru á ferlinum, eða hvað? Skyldi hann sjá eftir að hafa aldrei sigrað á the Masters eða á PGA Championship …. Nei. … en, hann sér enn eftir pútti sem hann missti.
Gefum Ernie orðið: „Förum aftur til ársins 1995 og PGA Championship á Riviera. Það er púttið á 16. holu, sem fór eins og í skeifu eftir holunni og vildi ekki detta. Ég var í forystu og var að rífa mig upp úr ógöngum. Ég hugsa að ef þetta pútt hefði dottið hefði ég unnið PGA Championship. Ég myndi hafa sigrað bæði á Opna bandaríska og PGA Championship. Því miður lippaðist boltinn ekki niður og ég komst ekki í umspil. Ég var kannski einum of ákveðinn, en þessar flatir á Riviera eru svolítið hæðóttar og þetta var e.t.v. svolítið of stutt lengd og boltinn bara skoppaði upp úr holunni.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024