Myndasería og úrslit: Horft til baka yfir íslenska golfsumarið – Taylormade Adidas mótið í Korpunni, 22. maí 2011
Opna TaylorMade/Adidas mótið var haldið á Korpúlfsstaðavelli sunnudaginn 22. maí 2011. Mótið var jafnframt fyrsta opna mót sumarsins hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Skráðir til leiks voru 169, þar af 20 konur. Það voru 164 sem luku keppni, þar af 18 konur.
Ræst var út frá kl.8:00. Leikfyrirkomulag mótsins var höggleikur og punktakeppni. Hámarksforgjöf var gefin 18 hjá körlum og 24 hjá konum. Kylfingar sem voru með 4,4 og lægra spiluðu á hvítum teigum í höggleik. Veitt voru glæsileg verðlaun fyrir 3 efstu sætin í punktakeppni í karla- og kvennaflokki. Einnig voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í höggleik og fyrir besta skor kvenna. Nándarverðlaun voru síðan veitt þeim sem var næstur holu í upphafshöggi á öllum par 3 holum vallarins. Allir fengu í teiggjöf TM Burner bolta og í mótslok fengu keppendur súpu og brauð.
MYNDASERÍA HÉR: OPNA TAYLORMADE-ADIDAS 22. MAÍ 2011
Úrslit:
Karlaflokkur – punktakeppni:
1. sæti. Ríkharð Óskar Guðnason, GKJ, 43 pkt. Hann hlaut Taylor Made R11 dræver í verðlaun.
2. sæti. Jón Ásgeir Ríkarðsson, GK, 42 pkt. Hann hlaut Taylor Made R11 3-tré í verðlaun.
3. sæti. Hans Guðmundsson, GO, 40 pkt. Hann halut Taylor Made Ghost pútter í verðlaun.
Kvennaflokkur – punktakeppni:
1. sæti. Rakel Kristjánsdóttir, GR, 38 pkt. Hún hlaut Taylor Made Burner SF 2.0 dræver í verðlaun.
2. sæti. Ásdís Helgadóttir, GR, 36 pkt. Hún hlaut Taylor Made Burner SF 2.0 brautartré í verðlaun.
3. sæti. Hansína Þorkelsdóttir, GKG, 36 pkt. Hún hlaut Taylor Made Ghost pútter í verðlaun.
Karlaflokkur – höggleikur:
1. sæti. Oddur Óli Jónasson, NK, 74 högg. Hann hlaut Taylor Made R11 TP dræver í verðlaun.
2. sæti. Guðjón Henning Hilmarsson, GKG, 74 högg. Hann hlaut Taylor Made R11 3-tré í verðlaun.
3. sæti. Helgi Runólfsson, GK, 76 högg. Hann hlaut Taylor Made Ghost pútter í verðlaun.
Kvennaflokkur – besta skor:
1. sæti Ásgerður Sverrisdóttir, GR, 74 högg. Hún hlaut Taylor Made Burner SF 2.0 dræver í verðlaun.
Nándarverðlaun:
3. braut – Andri Jón Sigurbjörnsson 4,10 m frá holu. Hann hlaut í verðlaun Adidas bol að eiginn vali.
6. braut – Ragnheiður Karlsdóttir 0,55 m frá holu. Hún hlaut í verðlaun Adidas bol að eigin vali.
9. braut – Þorsteinn R Þórsson 1,88 m frá holu. Hann hlaut í verðlaun Adidas bolur að eiginn vali.
13. braut – Ásgerður Sverrisdóttir 4,38 m frá holu. Hún hlaut í verðlaun Adidas bolur að eigin vali.
16. braut – Rúnar Már Jónatansson 70,5 cm frá holu. Hann hlaut í verðlaun Adidas bolu að eiginn vali.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024