Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2012 | 11:00
Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir golfsumarið 2011 – Styrktarmót Þroskahjálpar hjá GS –
Þann 7. ágúst s.l. sumar 2011, fór fram styrktarmót Þroskahjálpar hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Góð þátttaka var um 130 skráðu sig í mótið og luku 124 keppni. Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni og veitt voru verðlaun fyrir 4 efstu sætin í kvenna- og karlaflokki og jafnframt dregið úr fjölda glæsilegra skorkortavinninga.
Sjá má myndaseríu frá mótinu með því að smella hér: STYRKTARMÓT ÞROSKAHJÁLPAR HJÁ GS – 7. ÁGÚST 2011
Helstu úrslit urðu þessi:
Karlar:
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | 0 | ||||||||
1 | Sigurður H Haraldsson | GS | 20 | F | 21 | 21 | 42 | 42 | 42 |
2 | Björn Reynald Ingólfsson | GK | 21 | F | 20 | 21 | 41 | 41 | 41 |
3 | Halldór X Halldórsson | GKB | 2 | F | 20 | 21 | 41 | 41 | 41 |
4 | Guðjón Gottskálk Bragason | GÞH | 5 | F | 21 | 20 | 41 | 41 | 41 |
5 | Davíð Már Gunnarsson | GS | 24 | F | 21 | 20 | 41 | 41 | 41 |
Konur:
1 | Júlíana Guðmundsdóttir | GR | 18 | F | 16 | 18 | 34 | 34 | 34 |
2 | Elsa Lilja Eyjólfsdóttir | GS | 25 | F | 19 | 15 | 34 | 34 | 34 |
3 | Guðný Helgadóttir | GKJ | 24 | F | 20 | 14 | 34 | 34 | 34 |
4 | Þóranna Andrésdóttir | GS | 22 | F | 13 | 18 | 31 | 31 | 31 |
5 | Guðrún Egilsdóttir | GVS | 25 | F | 14 | 17 | 31 | 31 | 31 |
6 | Elísabet Böðvarsdóttir | GKG | 28 | F | 15 | 16 | 31 | 31 | 31 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024