Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið – Nurse Open, 3. júní 2011
Árlegt golfmót hjúkrunarfræðinga og maka þeirra fór fram á Strandarvelli á Hellu, hjá GHR, föstudaginn 3. júní 2011 í sumar. Aðalstyrktaraðili mótsins var Actavis. Alls voru 48 skráðir til leiks og lauk 47 keppni í ágætis en samt fremur köldu veðri. Allir voru ræstir út kl. 13 og komið í skálann í nýbakaðar kökur og verðlaunaafhendingu á eftir. Keppnisfyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf.
Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti Kristín Ingibjörg Gunnarsdóttir, GO, 33 pkt.
2. sæti Ingrid María Svensson, GR, 32 pkt.
3. sæti Jóhanna Sigtryggsdóttir, GKG, 31 pkt.
4. sæti Kristín Gunnarsdóttir, GKJ, 31 pkt.
5. sæti Auður Elísabet Jóhannsdóttir, GR, 31. pkt.
6. sæti Kristján Gunnarsson, GO, 30 pkt.
7. sæti Helgi Benediktsson, GK, 30 pkt.
8. sæti Magnea Vilhjálmsdóttir, NK, 30 pkt.
9. sæti Sigríður Hulda Njálsdóttir, GR, 29 pkt.
10. sæti Eygló Geirdal Gísladóttir, GS, 29 pkt.
11. sæti Hólmfríður M. Bragadóttir, GR, 29 pkt.
12. sæti Páll Ingvarsson, GR, 28 pkt.
13. sæti Margrét Sigmundsdóttir, GK, 28 pkt.
14. sæti Árni Tómasson, GR, 28 pkt.
15.sæti Sjöfn Sigþórsdóttir, GO, 28 pkt.
Með því að smella hér má sjá myndaseríu úr mótinu: NURSE OPEN 2011
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024