Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 17. 2011 | 07:00

Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið: Soroptimistamótið hjá GO – 4. júní 2011

Hið geysivinsæla golfmót Soroptimista fór að þessu sinni fram 4. júní 2011, á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Hugtakið „soroptimisti“ kemur úr latínu og þýðir það sem er best fyrir konur. Enda rennur allur ágóði golfmótanna til verðugs verkefnis í þágu kvenna eða verkefna sem þeim eru hugleikin. Í ár voru 168 konur skráðar í mótið og 159 luku keppni. Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Úrslit:

Punktakeppni með forgjöf: 

Flokkur 0-20

1. Herdís Sveinssdóttir 36 pkt.

2. Sólrún Steindórsdóttir 36 pkt.

3. Jóhanna Bárðardóttir 36 pkt.

4. Helga Ragnarsdóttir 35 pkt.

5. Íris Katla Guðmundsdóttir 35 pkt.

6. Sigrún Edda Jónsdóttir 34 pkt.

7. Þórdís Geirsdóttir 33 pkt.

 

Flokkur 20,1-36

1. Ólöf Baldursdóttir 44 pkt.

2. Dagbjört Bjarnadóttir 38 pkt.

3. Elín Hrönn Ólafsdóttir 37 pkt.

4. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 36 pkt.

5. Soffía Vernharðsdóttir 36 pkt.

6. Ólöf Ásta Farestveit 35 pkt.

7. Nína Margrét Rolfsdóttir 35 pkt.

 

Nándarverðlaun:

Hola 4:  Gyða María Hjaltadóttir GK- 1,97m

Hola 8: Anna Snædís GK- 1,23 m

Hola 13: Bára Guðmundsdóttir NK- 49cm

Hola 15: Margrét Arnórsdóttir Go- 79cm

Í tveimur höggum á 3.:  Íris Katla Guðmundsdóttir GR – 20cm

 

Lengsta teighögg:

Flokkur 0-20

Íris Katla Guðmundsdóttir GR

 

Flokkur 20,1-36

Guðfinna H Þórsdóttir GR

 

Besta skor: 

Flokkur 0-20

Þórdís Geirsdóttir GK- 78

 

Flokkur 20,1-36

Dagbjört Bjarnadóttir GK- 94

 

Með því að smella hér má sjá myndaseríu úr mótinu: SOROPTIMISTAMÓT Á URRIÐAVELLI 2011