Ólafía Þórunn, GR ásamt Axel Bóassyni, GK – Íslandsmeistarar í höggleik 2011. Mynd: gsimyndir.net
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 21. 2012 | 18:45

Myndaseríur og úrslit: 3 mót á Eimskipsmótaröð GSÍ 2011

Alls voru 6 mót spiluð á Eimskipsmótaröðinni á s.l. ári, 2011. Hér á eftir má sjá eftirfarandi myndaseríur í þeim 3 mótum sem  Golf 1 fylgdist með:

1. Eimskipsmótaröðin – Örninn Golf mótið hjá GL, 28. maí 2011

2. Eimskipsmótaröðin – Símamótið hjá GK,  24. júní 2011

3. Eimskipsmótaröðin – Íslandsmótið í höggleik hjá GS, 21. júlí 2011

Hér má síðan sjá helstu úrslit í ofangreindum 3 mótum:

Eimskipsmótaröðin – Örninn Golf mótið hjá GL,  28. maí 2011

Frændsystkinin úr GK, Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir unnu bæði fyrstu sigra sína á stigamótaröð GSÍ á fyrsta móti Eimskipsmótaraðarinnar 2011.

Úrslit í karlaflokki:

1 Axel Bóasson GK -1 F 35 34 69 -3 68 69 137 -7
2 Arnar Snær Hákonarson GR 0 F 37 38 75 3 69 75 144 0
3 Stefán Már Stefánsson GR -1 F 39 40 79 7 67 79 146 2

Úrslit í kvennaflokki:

1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 5 F 37 38 75 3 73 75 148 4
2 Signý Arnórsdóttir GK 2 F 36 41 77 5 73 77 150 6
3 Valdís Þóra Jónsdóttir GL 1 F 42 38 80 8 72 80 152 8
4 Heiða Guðnadóttir GKJ 5 F 36 44 80 8 72 80 152 8

Haraldur Franklín Magnús, GR og Tinna Jóhannsdóttir, GK sigurvegarar á Símamótinu.

Eimskipsmótaröðin – Símamótið, hjá GK, 24. júní 2011

Úrslit í karlaflokki:

1 Haraldur Franklín Magnús GR -1 F 38 33 71 0 72 66 71 209 -4
2 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR -1 F 36 37 73 2 71 65 73 209 -4
3 Ólafur Björn Loftsson NK -2 F 37 34 71 0 73 67 71 211 -2
4 Ólafur Már Sigurðsson GR -1 F 36 37 73 2 71 68 73 212

Úrslit í kvennaflokki:

1 Tinna Jóhannsdóttir GK 2 F 34 36 70 -1 74 76 70 220 7
2 Valdís Þóra Jónsdóttir GL 2 F 42 35 77 6 72 72 77 221 8
3 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 5 F 36 37 73 2 77 72 73 222 9

 

Axel Bóasson, GK og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, Íslandsmeistarar í höggleik 2011. Mynd: gsimyndir.is

Eimskipsmótaröðin – Íslandsmótið í höggleik hjá GS, 21. júlí 2011

Úrslit í karlaflokki:

1 Axel Bóasson GK -1 F 39 35 74 2 65 71 76 74 286 -2
2 Kristján Þór Einarsson GKJ 0 F 35 34 69 -3 66 74 80 69 289 1
3 Ólafur Már Sigurðsson GR 0 F 39 34 73 1 71 67 80 73 291 3
4 Heiðar Davíð Bragason -1 F 38 36 74 2 69 70 78 74 291 3
5 Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 0 F 41 34 75 3 66 70 80 75 291 3

Úrslit í kvennaflokki:

1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 3 F 41 39 80 8 72 70 74 80 296 8
2 Tinna Jóhannsdóttir GK 2 F 40 34 74 2 69 81 81 74 305 17
3 Signý Arnórsdóttir GK 4 F 43 38 81 9 71 76 82 81 310 22