Phil Mickelson
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 6. 2011 | 19:00

Myndskeið: Högg ársins á PGA nr. 10 – Phil Mickelson á Torrey Pines

Nú í lok árs taka blaðafulltrúar PGA saman högg ársins á túrnum. Eitt af 10 fallegustu höggunum á Phil Mickelson. Hann sló það á par-5 18. brautinni  á Torrey Pines í Farmers Insurance mótinu. Áður en hann tók höggið lét hann Bones, kylfusvein sinn laga flaggið og gékk sjálfur að holunni til þess að kanna nákvæmlega á hvers kyns höggi væri þörf. Mat hans var hárrétt.

Til þess að sjá myndskeiðið af frábæru höggi Mickelson smellið HÉR: