Myndskeið: Michelle Wie í skemmtilegri japanskri auglýsingu
Þegar ég bjó í Þýskalandi fyrir margt löngu sem barn, skildi ég ekkert í því hvað Íslendingum sem komu í heimsókn þótti fyndið að sjá bandarískar kvikmyndastjörnur tala þýsku í þýsku sjónvarpi – en allt efni er þýtt yfir á móðurmálið í Þýskalandi. Ég man ekki eftir hversu oft ég hef séð Íslendinga afvelta af hlátri yfir að sjá John Wayne tala þýsku, Joan Collins, Lauru Ingalls í húsinu á sléttunni (sú sem lék hana heitir reyndar Melissa Gilbert) o.fl. o.fl.
Það er því skrítið að vera loksins í þeim sporum að finnast ótrúlega fyndin auglýsing þar sem bandaríski kylfingurinn Michelle Wie tjáir sig á japönsku um eitthvað tengt golfi og maður skilur ekki baun! Michelle Wie talar ekki japönsku – hún er bandarísk og foreldrar hennar frá eru Kóreu. Svo virðist sem hún sé að auglýsa einhvern orkudrykk, sem hefir þessi líka svaka áhrif á golfleik hennar. Kannski er þetta ekkert fyndið en best að skoða bara myndskeiðið af Michelle Wie með því að smella HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024