Nick Faldo telur að kynlífshneyksli Tiger hafi eyðilagt hann og telur erfiðara fyrir hann að vinna risatitla
Tiger Woods virðist hafa tapað einhverju frá því að upp kom um kynlífshneyksli hans fyrir 3 árum. Hægt er að benda á sveiflu hans eða sjálfsöryggi eða kannski líður Tiger ekki vel á golfvellinum lengur.
Atvinnukylfingurinn og golffréttaskýrandinn Sir Nick Faldo telur að „kynlífshneyksli Tiger hafi haft alvarlega skemmandi áhrif og hann setur spurningamerki við hvar hugur Tiger sé þegar hann tíar upp. „Uppljóstranirnar hafa haft meiri skemmandi áhrif en fólk heldur,“ sagði Faldo á BBC Radio. Þær hafa eyðilagt þá undursamlegu ró sem kemur yfir mann þegar gengið er út á golfvöllinn, hann tekur út kassa af boltum og slær frá 9 til 5 og hugsar bara um golf. Þegar þú ert kylfingur er það frábært. En nú…. hann hefir eyðilagt þennan frið. Hann mun ekki ná honum aftur. Þegar þú hefir tapað þessari einbeitingu eitt sinn og þennan hæfileika að vera gersamlega sokkinn í golfið þitt…. þá hafa hlutirnir farið að breytast fyrir hann. Sveifla hans – líkamlega, tæknilega, andlega, karma – það verður erfiðari leið upp á við nú. Auðvitað, hann gæti komið aftur og gert hluti, en hann mun ekki vera eins einráður og hann var.“
Faldo telur að Tiger – sem hefir sigrað í 14 risamótum – muni eiga erfiðara með að slá met Jack Nicklaus um 18 risatitila, jafnvel þó hann verði enn góður kylfingur.
Þessar sagnir Faldo voru til umræðu í fyrradag í morgunþætti Dennis og Callahan. Hægt er að skoða umræður þeirra með því SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024