Nýju strákarnir á PGA Tour 2012: nr. 8 – Will Claxton
Will Claxton fæddist 14. september 1981 í Swainsboro, í Georgíu-ríki í Bandaríkjunu og er því 30 ára. Will á eina systur. Hann var í Swainsboro (GA) High School og stundaði síðan nám við Auburn University, spilaði með golfliði skólans og útskrifaðist þaðan með gráðu í hagfræði, 2005. Í dag er Claxton nr. 923 á heimslistanum (lista yfir bestu kylfinga heims).
Hér er nokkrir fróðleiksmolar um Will Claxton:
Sveifluþjálfi Claxton er Scott Hamilton.
Mesta afrek Will Claxton í golfinu er að hans mati að spila 2011 í Transitions Championship, en utan golfsins að kvænast.
Uppáhaldsgolfvöllur Will er Seaside GC á Sea Island, Georgíu, sé uppáhaldsvöllurinn sinn en hann vonast til að fá að spila á Augusta National.
Will segist aldrei ferðast án veiðistangarinnar sinnar.
Uppáhaldslið Will eru Auburn Tigers og Atlanta Falcons. Uppáhaldssjónvarpsþáttur Will Claxton er „Criminal Minds,“ og „The Shawshank Redemption“ er uppáhaldskvikmyndin hans. Will segir Morgan Freeman vera uppáhaldsleikarann sinn og Michael Jordan er uppáhaldsíþróttamaðurinn. Uppáhaldsmaturinn hans er steik. Uppáhaldsfrístaðir hans eru St. Lucia í karabíska hafinu og Lake Tahoe. Hann er venjulega með kanil, rúsínu og hnetusmjörssamloku í pokanum.
Draumaholl Will Claxton er pabbi hans, Jack Nicklaus og Tiger Woods.
Will ólst upp á 9 holu golfvelli.
Það sem hann langar til að gera í framtíðinni er að sigra á PGA Tour og stofna fjölskyldu.
Góðgerðarsamtök sem Will Claxton styður er Jason Dufner Charitable Foundation and Mission Ministries.
Loks er uppáhaldsapp Will Claxton: Words with Friends.
Heimild: PGA Tour
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024