NÝTT: Golfvellir í Cádíz á Spáni
Þann 8. janúar þ.e. í byrjun árs var ætlunin hér á Golf1.is að fara af stað með kynningu á 21 golfvelli í Cadíz á Spáni, en aðeins 1 völlur, Arcos Gardens var kynntur í máli og myndum daganna á eftir. Af ýmsum ástæðum varð ekki meira af greinaröðinni – en nú er ætlunin að bæta um betur og endurtaka leikinn, enda margir Íslendingar á leið til Cadíz í Andalucíu að leika sér í golfi á næstu vikum og mánuðum.
Hér í kvöld verður fyrsti golfvöllurinn af 21 í Cádiz héraði á Spáni kynntur í máli og myndum, en hann er uppáhaldsgolfvöllur Ragnhildar Sigurðardóttur: Montecastillo Barcello Golf Resort. Þeir vellir sem kynntir verða til sögunnar næstu daga eru eftirfarandi:
1. Montecastillo Barcelló Golf Resort.
2. Arcos Gardens Golf & Country Estate.
3. Sherry Golf Jerez.
4. Costa Ballena Ocean Golf Club.
5. Club de Golf Valderrama.
6. Real Club de Golf Sotogrande.
7. Almenara.
8. Club de Golf La Cañada.
9. Alcaidesa.
10. Montenmedio Golf & Country Club.
11. Club de Golf Campano.
12. Club de Golf Novo Sancti Petri.
13. Golf Meliá Sancti Petri.
14. Club de Golf Vista Hermosa.
15. Golf El Puerto (de Santa Maria).
16.San Roque gamli völlurinn.
17.San Roque nýi völlurinn.
18. Sanlucar Club de Campo.
19. Club de Golf La Reserva.
20. Villa Nueva Golf Resort.
21. Lomas de Sancti Petri Golf Garden.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024