Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 4. 2018 | 06:00
Ólafía og Cheyenne í Dallas
Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir tekur þessa vikuna þátt í Volunteers of America (oft stytt í VOA) LPGA Texas Classic mótinu.
Skólasystir hennar og liðsfélagi úr Wake Forest, frænka Tigers, Cheyenne Woods, tekur einnig þátt í mótinu.
Þær vinkonurnar brugðu sér á 12.000 sæta leikvang „The Dallas Cowboys“ ruðningsboltaliðs Dallas.
Á Twitter síðu Cheyenne stendur:
„It’s great to be back in Texas for @VOATexasLPGA! Thank you @dallascowboys for having us at @thestarinfrisco“
(Lausleg þýðing: „Það er frábært að vera aftur í Texas á @VOATexasLPGA! Takk fyrir @dallascowboys að taka á móti okkur í @thestarinfrisco (leikvangur Dallas Cowboys).)
Alltaf gaman þegar þær vinkonur hittast!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024