Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2019 | 18:00

Origo Íslandsmót golfklúbba

Origo Íslandsmót golfklúbba í 1. deild karla og kvenna fer fram dagana 26.-28. júlí.

Í ár verður keppt í karla – og kvennaflokki á sömu keppnisvöllunum og er þetta í fyrsta sinn sem slíkt fyrirkomulag er á Origo Íslandsmóti golfklúbba.

Keppt verður á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, og á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.

Keppni hefst á föstudaginn, 26. júlí.
1. deild karla: Urriðavöllur (GO).
1. deild kvenna: Leirdalsvöllur (GKG)
Laugardagur 27. júlí:
1. deild karla: Leirdalsvöllur
1. deild kvenna: Urriðavöllur
Sunnudagur 28. júlí:
Leikið um sæti 1.-4. í báðum flokkum: Leirdalsvöllur
Leikið um sæti 5.-8. í báðum flokkum: Urriðavöllur

Úrslit og staða er í hlekkjunum hér fyrir neðan:

1. umferð: SMELLTU HÉR: fyrir glærukynningu sem rúllar með stöðunni í leikjunum:

2. umferð: SMELLTU HÉR:  fyrir glærukynningu sem rúllar með stöðunni í leikjunum:

Karlar

A riðill karla

B riðill karla

Leikið um 1.-4. sæti karla

Leikið um 5.-8. sæti karla

Konur

A riðill kvenna

B riðill kvenna

Leikið um 1.-4. sæti kvenna

Leikið um 5-8 sæti kvenna