Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2017 | 07:09

PGA: Adam Hadwin í 1. sæti f. lokahring CareerBuilders – Var á 59 höggum!!!

Kanadíski kylfingurinn Adam Hadwin lék á 59 glæsihöggum á 3. hring CareerBuilders Challenge, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Samtals ér Hadwin búinn að spila á 17 undir pari, 199 höggum (71 69 59).

Á glæsihring sínum upp á 59 högg fékk Hadwin 13 fugla og 5 pör – Ótrúlega flott!!!

Til þess að sjá stöðuna á CareerBuilders SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. hrings CareerBuilders SMELLIÐ HÉR: