Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 24. 2013 | 20:30

PGA: Arnold Palmer Invitational í beinni

Mót vikunnar á PGA Tour er Arnold Palmer Invitational.  Allir bestu kylfingar heims eru í mótinu.

Tekst Tiger, sem á titil að verja,  að landa 1. sætinu á heimslistanum að nýju?

Útsending á netinu í beinni hófst kl. 19:30

Til þess að sjá frá Arnold Palmer Invitational í beinni SMELLIÐ HÉR: