PGA: Beau Hossler á 60!
Á 1. degi Wyndham Championship (í gær, þ.e. föstudaginn 9. ágúst 2024), þ.e. á móti vikunnar á PGA Tour, náði Beau Hossler þeim glæsilega árangri að spila á 10 undir pari, 60 höggum.
Hossler hafði 3 sjénsa að spila undir 60 á mótinu, en klúðraði því með pari á öllum síðustu 3 holunum.
„Ég var að dræva vel,“ sagði Hossler eftir hringinn „ en líklega hafa miðjárnin verið hápunkturinn á spili mínu, ég sló mjög nálægt með nokkrum 6-járns höggum og með 5-járninu fór ég næstum holu í höggi. Þetta var einn af þessum dögum sem bara allt gekk upp.„
Mótinu seinkaði, þ.e. ekki var spilað fimmtudaginn, vegna mikillar úrkomu þannig að Sedgefield CC völlurinn var mjúkur og viðkvæmur.
Hossler var að sjálfsögðu efstur eftir 1. dag – nú þegar 2. hring er lokið er Hossler T-5.
Sjá má stöðuna á Wyndham Championship með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024