PGA Championship risamótið mun ekki fara fram á Trump velli 2022 eins og áformað
Forsvarsmenn PGA of America tilkynntu í gær að PGA Championship risamótið muni ekki fara fram á Trump Bedminster vellinum árið 2022, eins og áformað var.
Nokkuð ljóst virðist að ákvörðun þessi tekin í ljósi atburða sl. viku þegar óaldaskríll réðist að þinghúsi Bandaríkjanna að áeggjan Trump, með þeirri afleiðingu að 5 manns dóu. Allt vegna lygi Trump um að svindlað hefði verið í forsetakosningunum, sem hann hefði í raun réttri unnið. Verið væri að „stela“ kosningunum af aumingja Trump.
Skiptir þetta nokkru máli?
Já, það skiptir PGA máli hvaða álit fólk hefir á samtökunum, ekki aðeins nú heldur einnig 2022 og í framtíðinni.
Það sem PGA of America er að segja er að golf standi fyrir það að sameina fólk, gefa fólki jöfn tækifæri, þetta er leikur sem snýst um heiðarleika, um það að vera heilsteyptur og breyta rétt – allt atriði sem Trump stendur ekki fyrir.
Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá fréttaflutning Golf Channel af ákvörðun PGA of America.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024