Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 14. 2013 | 11:00

PGA: Dropp Tiger á 14. ólöglegt?

Flestir þeir sem horfðu á The Players muna eftir því þegar Tiger setti bolta sinn út í vatn á 14. braut og varð í kjölfarið að skrá 6u á skorkort sitt.

Tiger sem verið hafði í 2 högga forystu fram að því, missti forskot sitt og mótið galopnaðist.

Nú eru aftur komnar á kreik vangaveltur um að Tiger hafi ekki látið boltann falla með réttum hætti þegar hann tók víti úr vatnstorfærunni á 14. braut.

Hér má sjá myndskeið þar sem farið er yfir vítið sem Tiger tók úr vatnstorfærunni á 14. braut TPC Sawgrass SMELLIÐ HÉR: