PGA: Hvað er í pokanum hjá Ryan Moore?
Ryan Moore er kylfingur á PGA, sem aðallega hefir vakið athygli á sér fyrir nokkuð sérstakan fatasmekk. Hvað skyldi nú vera í pokanum hjá Moore? Það eru eftirfarandi kylfur:
Dræver: Adams Speedline F11, 9.5° breytt í to 8.5°, Graphite Design DJ 7 graphite skaft, X flex, 45”, slær 289 yardar; $250 u.þ.b. 30.000 ísl. kr. /graphite
3-tré: Adams Speedline F11, 14.5°, Fujikura Motore F3 70 graphite skaft, X flex, 265 yardar; $150 u.þ.b. 17.000,- ísl kr. /graphite
RYAN SAYS: “Algjörlega ótrúlegt. Þetta er besta 3-tréð sem ég hef slegið með – frábær lengd og fyrirgefanleiki. I’ve e
5-tré: Adams Speedline F11, 18°, Matrix Ozik XCON 8M2 graphite skaft, X flex, 245 yardar; $150 u.þ.b. 17.000,- ísl. kr. /graphite
Hybrid: Adams Idea Pro a12, 20 degrees, Oban Kiyoshi 05 graphite shaft, X flex, 235 yardar; $200 u.þ.b. 23.000,- ísl. kr./graphite
Járn: Adams Idea MB2 [prototype], 4-GW, True Temper Dynamic Gold Lite stál sköft með Sensicore, X100 flex; $112.000,-/stál fyrir 8.
WEDGE-ar: Adams Puglielli Black, 60°, 85 yardar; True Temper Dynamic Gold steel shaft, wedge flex; $100/steel
RYAN SAYS: “The spin is a little more predictable and reliable out of rough [when using condition of competition grooves], because shots aren’t going to spin every time.”
Pútter: SIK Pro, 34”; $279 u.þ.b. 32.000,-
Ball: Titleist Pro V1
RYAN SAYS: “Ég er ekki á samningi þannig að ég nota bara hvaða bolta sem er.”
Að lokum. Hér eru lengdin, sem Ryan Moore slær með járnum sínum:
4-járni: 210 yardar
5-járni: 195 yardar
6-járni: 185 yardar
7-járni: 175 yardar
8-járni: 160 yardar
9-járni: 145 yardar
PW: 130 yardar
GW: 110 yardar
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024